Skákfréttir frá Íslandi
- Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur […]
- Aðalfundur SÍ fór fram í dag, 21. maí 2022. Fundurinn tók um 4 klukkustundir. Stjórn SÍ var endurkjörin í heild sinni […]
- Aðalfundur Skáksambands Íslands fer fram á morgun í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Formlegt fundarboð. Ársskýrsla […]
- Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern […]
- Helgina 6-8 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamót Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-2022. Ætlunin með þessum mótum hefur verið […]
- Meistaramót Truxva verður haldið miðvikudagskvöldið 1. júní, í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í sjötta […]
10 stigahæstu skákmenn Íslands